Dægurmál
22. apríl 2025
Í þætti dagsins segir Hreimur Örn Heimisson, söngvari og skemmtikraftur, á einlægan máta frá æskunni og tónlistarævintýrinu. Þá ræðir hann einnig um sorgir og sigra lífsins og með hvaða hætti vináttan sem myndast hefur út frá tónlistinni hefur gert vini úr bransanum að eiginlegri fjölskyldu, hvernig sum vinsælustu lög íslands urðu til og margt fleira spennandi.